Fjölskyldur eru allskonar en eitt er víst að þær eru okkur ómissandi.
Verð miðast við eina fjölskyldu og teknar eru bæði hóp- og einstaklingsmyndir eða systkinamyndir - allt eftir því hvað hver og einn vill. Hafið samband og leitið tilboða ef um er að ræða stórfjölskyldu eða fleiri fjölskyldur saman.
Innifalið eru 60 mínútur í stúdíói eða úti. Ég skila ykkur myndum tilbúnum til prentunnar og í netupplausn, í lit og svarthvítu.