Börn hressa, bæta og kæta. Við getum öll verið sammála um að þau eldast öll allt of hratt og áður en við vitum af er æskan þeirra liðin.

Góðar myndir frá mismunandi aldursbilum eru dýrmætar.

Innifalið eru 60 mínútur í stúdíói eða úti í náttúrunni. Ég skila ykkur myndum tilbúnum til prentunnar og í skjáupplausn, í lit og svarthvítu.

Previous
Previous

Cake smash - afmælismyndir

Next
Next

Fjölskyldumyndir