Njótið stóra dagsins áhyggjulaus og leyfið mér að fanga myndir sem hjálpa ykkur að muna hvert augnablik.
Ég skila ykkur myndum tilbúnum í prentupplausn og skjáupplausn, í lit og svarthvítu.
Athugið að ekki er hægt að bóka brúðkaupsmyndatöku í bókunarkerfinu.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar og ég gef þér fast verðtilboð í myndatöku sem hentar ykkar þörfum á þessum stóra degi.

