Góð portrait mynd ætti að endurspegla persónuleika þess sem er myndaður. Með henni er hægt að senda skýr skilaboð um fyrir hvað einstaklingurinn á myndinn stendur. Myndatakan getur farið fram utandyra eða inni í stúdíói. Möguleikarnir eru því endalausir, hvort sem þig vantar mynd á vegginn hjá afa og ömmu, starfsmannamynd eða stemmningsmynd.
Innifalið eru 30-45 mínútur í stúdíói eða úti. Ég skila ykkur myndum tilbúnum til prentunnar og í netupplausn, í lit og svarthvítu.
Leitið tilboða ef um starfsmannahópa er að ræða.